Kolbrún Stefánsdóttir kynnti verkefnið- Love Language - fyrir ungliðahreyfingu Sjálfsbjargar lsf. sem kallast NÝ-UNG sem mun dreifa upplýsingabæklingum til annarra samtaka sem kallast NÝ-Blind . Þessir aðilar hafa verið í samvinnu við Hitt-húsið sem er rekið og styrkt af Reykjavíkurborg fyrir ungmenni.
Andri Valgeirsson formaður Ný-ungar og Hösksuldur Þór Höskuldsson varaformaður munu sjá um dreifingu upplýsingabæklings um verkefnið á íslensku .